Fréttir út skólastarfinu
 
 

 

 
 
Jafnréttisfrćđsla í leik- og grunnskólum Svífum seglum ţöndum  
Stjörnufrćđiţema í 4. bekk Útiskóli Vettvangsdagar í útiskólastofu í Naustaborgum
Spil, spil, spil Íţróttadagur á miđstigi Kynning á landafrćđiverkefnum í 5. Ţ
Vorskóli Heimsókn lögreglu og slökkviliđs Verkfćri fyrir útiskólann
Kynning fyrir tilvonandi 1. bekk Ferđalag 3. bekkjar Árshátíđarball unglinganna
Svífum seglum ţöndum 8000 vitar Útiskólanefnd fékk 400 ţúsund
Frá ađalfundi foreldrafélagsins Smiđjudagur hjá unglingunum Árshátíđarball unglinganna
Fjölmiđlaverkefni á smiđjudögum Vorhátíđ Lunda- og Gerđahverfis Foreldrafundur 2. bekkjar
Bókaskil á bókasafniđ SAFT ungmennaráđ Smiđjudagur 12. maí 2009
Grease á lokahófi Hćngsmótsins Foreldrafundur í 3. bekk Valgreinar í 8., 9. og 10. bekk
Ábending til foreldra og forráđamanna Notkun hjólatćkja í skólanum 1. maí hlaupiđ
Útikennsla í íţróttum Ađalfundur foreldrafélagsins Sumarbúđir í Danmörku
Hverfishátíđ viđ Lundarskóla Umbun í 4. F Snjókarlagerđ
Gulur dagur Árshátíđ Lundarskóla Menntamálaráđherra heimsótti 8. bekk
1.-3. bekkur á leiksýningu 3. bekkur í heimsókn í Nonna hús Heimsókn lögreglu í 3. bekk
Tölvukennsla Foreldradagur í 4. F Nemandi í 4.-H Lundarskóla skólameistari í skák
Tölvukennsla í 4. bekk Skólahreysti Víkingaţema í 5. bekk
Ţemaverkefni í 8. bekk Börn hjálpa börnum Ólympíuleikar fatlađra
Heimasíđa um Snorra Sturluson Starfsdagur á öskudag Fréttir af fósturdóttur miđstigs Lundarskóla
Töframađur í heimsókn Skólatónleikar Erindi á Akureyri um örugga netnotkun barna og unglinga
Rafrćnt einelti 4. bekkur međ brúđuleikhús Skyrtudagur á unglingastigi
Öryggi barna og unglinga á netinu Breyting á forvarnarfrćđslu Akureyrarbćjar Börn hjálpa börnum 2009
Nú er ţađ kalt mađur! Sundtími hjá 4. bekk Dagur stćrđfrćđinnar
112 dagur Bréf frá skólastýru um niđurskurđ Starfsmanna BINGO
Málţing um rafrćnt einelti Opin vika í list- og verkgreinum Karnival dýranna í tónmennt
Lífshlaupiđ - frćđslu- og hvatningaverkefni ÍSÍ Dönskukennsla hjá 4. bekk Smíđar í Lundarskóla
Umbun hjá 4. bekk Drykkjarbrúsa undir vatniđ Kynning á SMT fyrir foreldra
1. bekkur og álfurinn Fróđi forvitni Barnaníđingar á Fésbók Jólagjöf 4. bekkja gaf ný líf
Nemandi í 4. bekk Íslandsmeistari barna í skák 5. bekkir flytja kvćđiđ um Gáttaţef Glitský á himni
Námskeiđ í janúar-maí 2009 Viđhorfskannanir í grunnskólum Akureyrar Skíđaganga í íţróttum
 
   

Eldri fréttir

 

 
     
 
     
 
 

Spil, spil, spil

Mikil vakning er nú í Lundarskóla um gildi spila í námi. 4. bekkur hefur í allan vetur notađ spil markvisst í sinni kennslu. Nćsta vetur býđst nemendum á unglingastigi ađ velja sér áfanga sem býđur upp á nám í gegnum spil. Til ţess ţarf skólinn ađ eiga mörg spil. Ţar sem spil eru dýr langar okkur ađ biđla til foreldra og annarra sem eiga spil í geymslunni sem eru ekki notuđ lengur og leyfa nemendum Lundarskóla ađ njóta ţeirra. Nćr öll spil koma til greina bćđi borđspil sem handspil. Spilin munu nýtast öllum árgöngum og ţar međ öllum nemendum.

Ţađ kemur mörgum á óvart hvađ hćgt er ađ lćra margt í gegnum spil. Nemendur lćra m.a.ađ fara eftir leikreglum, útskýra leikreglur fyrir ađra og breyta reglum í sameiningu. Ţá reynir á samvinnu, ţolinmćđi og virđingu. Spilin sem viđ notum í kennslu ţjálfa nemendur m.a. í rökhugsun, útsjónarsemi og forspá, líkindareikning og samlagningu, margföldun og samlagningu, formskynjun, athygli og minni, samvinnu, hrađa og snerpu. Auk borđspilanna spila nemendur einnig handspil (spilastokka) og lćra ţar ýmis afţreyingarspil sem reyna á útsjónarsemi, samlagningu og fínhreyfingar, svo fátt eitt sé nefnt.

Ţeir sem vilja gefa skólanum gömlu spilin sín eru beđnir ađ koma ţeim til Fríđu ritara. Ef ţú ert í vafa um hvort gömlu spilin á heimilinu nýtast skólanum skaltu bara láta reyna á ţađ ţví ţau munu mjög líklega gera ţađ.

 

 
 
 
  Svífum seglum ţöndum

Lundarskóli hefur unniđ ţróunarverkefni síđastliđin ár sem kallast Svífum seglum ţöndum. Heimasíđa verkefnisins er ađ finna hér. Ţar er margt fróđlegt ađ finna m.a. niđurstöđur úr foreldramati í 1., 2., 3., og 6. bekk.

 

 
 

Stjörnufrćđiţema í 4. bekk

Á vordögum 2009 vann 4. bekkur Lundarskóla međ himingeiminn sem ţema. Viđfangsefniđ var nálgast međ ýmsu móti.

Smíđuđ var heimasíđa til ađ halda utan um ţetta skemmtilega verkefni.

Smelltu hér til ađ fara á heimasíđuna.

 

 
 
 
 

Útiskóli

 

Síđustu ţrjá skóladagana voru útiskóladagar í Lundarskóla. Nemendur fóru vítt og breytt um bćinn, lćrđu, léku sér og undirbjuggu nýja útiskólastofu í Naustaborgum. Áćtlađ er ađ útiskóli verđi hluti af menningu skólans og er nú ţegar ţróunarverkefni a.m.k. nćsta skólaárs. Stofan er stađsett í Naustaborgum og nćsta vetur mun Snorri íţróttakennari sjá um ađ stýra ţví skólastarfi sem fram fer í stofunni ásamt umsjónarkennurum. Eins og sjá má á myndum frá útiskólanum skemmtu allir sér vel.

 

Smelltu hér til ađ sjá myndirnar.

Smelltu hér til ađ sjá frétt um útiskólann á N4. (Athugiđ ađ fréttin byrjar á auglýsingu).

 

 
 

Vettvangsdagar í útiskólastofu í Naustaborgum

Dagana 2., 3. og 4. júní munu 5.,6.,7.,8. og 9. bekkur taka ađ sér vinnu í útiskólastofu Lundarskóla í Naustaborgum. Vinnan felst í grisjun og hreinsun á svćđinu sem nýtt verđur undir útiskólastofuna, en auk ţess fá nemendur ađ spreyta sig í stígagerđ.

Nemendur úr 7. bekk koma í Naustaborgir ţriđjudaginn 2. júní, nemendur úr 6. og 9. bekk koma miđvikudaginn 3. júní og ađ síđustu koma nemendur úr 5. og 8. bekk fimmtudaginn 4. júní. Eftir vettvangsdagana má gera ráđ fyrir ađ útiskólastofan hafi tekiđ á sig verulega nýja og breytta mynd og kennarar geti strax nćsta haust byrjađ ađ panta tíma fyrir einstaka árganga.  

 

 
 
 
   

Jafnréttisfrćđsla í leik- og grunnskólum

Samfélags- og mannréttindaráđ hefur á fundi sínum ţann 11. júní 2009 gert eftirfarandi bókun:

"Jafnréttisfrćđsla í leik- og grunnskólum.
2007060061 / 02-602
Fariđ yfir stöđu ţróunarverkefnisins Jafnréttisfrćđsla í leik- og grunnskólum sem unniđ er í samstarfi Akureyrarbćjar, Jafnréttisstofu, félagsmálaráđuneytis, Hafnarfjarđarkaupstađar, Kópavogsbćjar, Mosfellsbćjar og Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um verkefniđ má sjá á vefslóđinni www.jafnrettiiskolum.is.
Samfélags- og mannréttindaráđ ţakkar Lundarseli og Lundarskóla fyrir framlag ţeirra til verkefnisins."

 

 
 

Íţróttadagur á miđstigi

Íţróttadagur var á miđstigi föstudaginn 29. maí.  Spilađ var bandý í ţremur riđlum og fimm liđ í hverjum riđli.  Allir spiluđu viđ alla í sínum riđli og liđin sem voru međ bestan árangur komust í undanúrslit.  Fjórđa liđiđ ţar var liđ kennara.  Úrslitaleikurinn var á milli kennara og liđs númer 11.  Skemmst er frá ţví ađ segja ađ nemendur unnu 2-1 eftir ćsispennandi leik.

Fariđ var svo í reiptog og var ţađ mikiđ fjör.  Kennarar áttu ekkert svar viđ styrk nemenda og strákarnir áttu ekkert svar viđ styrk stelpnanna.

Smelltu hér til ađ sjá fullt af myndum.

 

 
 
 
 

Kynning á landafrćđiverkefnum í 5. Ţ

Nemendur í  5.Ţ hafa í vetur veriđ ađ lćra um landiđ okkar Ísland. Eftir ađ allir höfđu fariđ í gegnum  ákveđin einstaklingsverkefni var nemendum skipt upp í tveggja til ţriggja manna hópa og fékk hver hópur ákveđinn fjórđung til ađ vinna međ. Í lok verkefnisins buđu nemendur foreldrum sínum upp á kynningu. Ađ lokum var öllum bođiđ upp á kaffi og međlćti og áttu foreldrar og nemendur góđa stund saman. Hér má sjá myndir sem teknar voru á kynningunni.

 

 
 

Vorskóli

Tilvonandi 1. bekkingar komu í skólann sl. miđvikudag ásamt foreldrum sínum. Ţeir hittu kennarana sína og unnu verkefni hjá ţeim. Á međan kynntu foreldrarnir sér skólastarfiđ. Síđan fóru allir saman í íţróttahúsiđ og léku sér međ fallhlíf. Ţađ verđur gaman ađ fá ţessa frábćru krakka til okkar í haust.

Smelltu hér til ađ sjá myndirnar.

 

 
 
 
 

Heimsókn lögreglu og slökkviliđs

Föstudaginn 22. maí fengum viđ heimsókn frá lögreglu og slökkviliđi í 5. – 9. bekk. Hulda, Gunnar og Martha rćddu viđ nemendur um mikilvćgi ţess ađ nota hjálma á öllum hjólatćkjum/hjólabúnađi svo sem reiđhjólum, hjólabrettum, línuskautum og hjólaskóm. Ţau sögđu frá alvarleika höfuđhögga og ţeirri vernd sem rétt stilltur hjálmur veitir. Báđu ţau eldri nemendurna ađ vera ţeim yngri góđ fyrirmynd í umferđinni og á leiksvćđinu.

Fram kom ađ lögreglan myndi líta viđ einhvern morguninn til ađ fylgjast međ hjálmanotkun viđ skólann. Stefnt er ađ ţví ađ svona heimsókn verđi árlegur viđburđur í upphafi sumars.

Hulda, Gunnar og Martha. Bestu ţakkir fyrir komuna.

Hér er bréf frá geimálfinum frá Varslys.

 

 
 

Verkfćri fyrir útiskólann

Nú er undirbúningur fyrir útiskólann í fullum gangi. Eitt af ţví sem vantar eru verkfćri. Ef einhver lumar á gömlum verkfćrum sem hann er hćttur ađ nota og hćgt er ađ nota viđ útiskólann ţá erum viđ í útiskólanefnd afar ţakklát ef ţau verkfćri myndu rata til okkar. Ţetta geta veriđ gamlar sagir, hamrar, tangir, skóflur, garđverkfćri o.ţ.h. Einhverjir eiga kannski eitthvađ slíkt í dótinu sínu í bílskúrnum, garđhúsinu eđa geymslunni og nenna ekki međ ţetta í Sorpu:) Ef einhver á eitthvađ er hann beđinn ađ hafa samband viđ Maríönnu eđa koma međ verkfćrin í skólann.

 

 
 
 
 

Kynning fyrir tilvonandi 1. bekk

Miđvikudaginn 27. maí n.k. kl. 15:00 er tilvonanandi 1. bekk bođiđ ađ koma í skólann ásamt foreldrum. Ţá fá börnin ađ hitta tilvonandi kennara sína og vinna lítiđ verkefni undir ţeirra stjórn. Á međan gefst foreldrum kostur á ađ spjalla viđ stjórnendur sem verđa međ stutta kynningu á skólastarfinu nćsta vetur. Ađ ţví loknu fara foreldrar og börnin í íţróttahúsiđ, skođa ađstöđuna ţar og fara í stuttan leik međ íţróttakennara.

 

 
 

Ferđalag 3. bekkjar

Ţann 18. maí fór 3. bekkur í góđa ferđ upp á golfvöll og í Naustaborgir. Hópnum var skipt í tvennt ţegar viđ komum upp á golfvöll og fékk annar hlutinn golfkennslu á međan hinir fóru í Naustaborgir ađ skođa útiskólasvćđi Lundarskóla. Hópunum var svo víxlađ og krakkarnir borđuđu hádegismatinn í Naustaborgum. Ţegar heim í skóla var komiđ fengu allir ís í bođi skólans ţar sem nemendur Lundarskóla hafa stađiđ sig vel í ađ fylgja SMT skólafćrnireglunum.

Smelltu hér til ađ sjá myndir úr ferđinni.

 

 
 
 
 

Árshátíđarball unglinganna

Föstudaginn 15. maí var haldiđ árshátíđarball unglingastigs Lundarskóla.

Ţađ voru nemendur 10. bekkja skólans sem sáu um skipulagningu og héldu utan um dagskrána. Nefnd úr báđum bekkjum var í forsvari og stóđ hún sig virkilega vel.

Skemmtunin hófst kl. 17:30 međ fordrykk í anddyri skólans og kl.18:00 var kvöldverđur borinn fram undir styrkri stjórn kokka frá Hótel KEA. Eftir kvöldverđinn og skemmtiatriđi sem nemendur 10. bekkja sáu um var haldiđ ball til miđnćttis sem opiđ var fyrir nemendum úr öđrum skólum. Ţar voru DJ-ar sem héldu uppi stuđinu og ekki skemmdi ljósadýrđin fyrir en búiđ var ađ leigja virkilega flott ljósakerfi. Árshátíđin fór vel fram ađ öllu leyti og kvöldiđ var bćđi skemmtilegt og eftirminnilegt.

 

 
 

Svífum seglum ţöndum

Viđ viljum vekja athygli á ţróunarverkefninu okkar „Svífum seglum ţöndum“ en heimasíđa verkefnisins er http://www.lundarskoli.akureyri.is/teymi/  .  Síđuna má einnig finna á heimasíđu Lundarskóla undir skólastarf- ţróunarstarf.  Viđ höfum fariđ nokkuđ víđa og kynnt verkefniđ, t.d. fyrir skólastjórum í Reykjavík, nemendum í sérkennslufrćđum viđ KHÍ og á ráđstefnu hjá samtökum áhugafólks um skólaţróun. Einnig höfum viđ fengiđ gesti hingađ til okkar, nokkra skólastjórnendur af höfuđborgarsvćđinu, kennara og stjórnendur frá Norđlingaskóla og Setbergsskóla í Hafnarfirđi.  Međfylgjandi eru myndir frá heimsókn Setbergsskóla.

Smelltu hér til ađ sjá myndir frá heimsókninni.

 

 
 
 
 

8000 vitar

Eins og lesendur heimasíđunnar vita tók Lundarskóli upp SMT skólafćrni um áramótin. Síđan ţá hafa nemendur gert sitt ýtrasta til ađ uppskera vita fyrir góđa hegđun og fara eftir reglunum. Starfsfólk hefur ađ sama skapi fylgst vel međ hverjir standa sig vel og launa viđkomandi međ vita.

Á mánudag náđist svo langţráđ markmiđ. Átta ţúsundasta vitanum var úthlutađ og ađ launum fengu allir nemendur og allt starfsfólk skólans frost- eđa íspinna. Varđ ekki betur séđ en allir kynnu vel ađ meta ţessi verđlaun og vonandi verđa ţessi fínu verđlaun til ađ hvetja til enn frekari vitanotkun.

Smelltu hér til ađ sjá myndir.

 

 
 

Útiskólanefnd fékk 400 ţúsund

Á dögunum fengu kennarar í útiskólanefnd Lundarskóla styrk frá Kennarasambandi Íslands upp á 400.000 krónur til ađ vinna ađ uppbyggingu og ţróun útikennslu og útiskólastofu í Naustaborgum á nćsta skólaári.

 

 
 
 
 

Frá ađalfundi foreldrafélagsins

Ađalfundur foreldrafélags Lundarskóla var haldinn 7. maí. Á dagskrá voru venjuleg ađalfundarstörf auk ţess sem Ţórhildur skólastýra rćddi um skólastarf nćsta vetur međ tilliti til sparnađarađgerđa. Hún kynnti einnig starfsemi skólaráđs sem tók viđ af foreldraráđi. Úr stjórn foreldrafélagsins fóru Kristín formađur, Guđrún varaformađur, Kolbrún ritari og Vaka međstjórnandi. Í stjórn koma nýjar inn Hólmfríđur Björk Pétursdóttir, Mínerva B. Sverrisdóttir, Jóhanna Kristjánsdóttir og Eydís Bjarnadóttir.  Einnig voru kosnir nýir fulltrúar foreldra inn í skólaráđ en ţađ voru ţćr Sigríđur Sigurđardóttir og Ingibjörg Elíasardóttir en úr skólaráđi fór Marsilía Sigurđardóttir.

 

 
 

Smiđjudagur hjá unglingunum

Ţriđjudaginn 12. maí var "smiđjudagur " í 8., 9.og 10. bekk. Vanabundin stundarskrá var brotin upp og krakkarnir völdu sér smiđjur eftir áhugamálum. Ţeir gátu valiđ ađ vinna viđ ljósmyndun, hársnyrtingu, förđun, fatahönnun, leiklist, dans, skák, gítarspil, fjölmiđla, málun og innrömmun, handbolta og fótbolta. Smiđjurnar stóđu frá morgni og fram ađ hádegishléi en eftir ţađ voru kynningar á ţví sem gert hafđi veriđ. Mikil ánćgja er međ hvernig til tókst og er ţetta orđinn fastur atburđur í starfi Lundarskóla.

Smelltu hér til ađ sjá fullt af myndum.

 

 
 
 
  Árshátíđarball unglinganna

Árshátíđarball unglingastigsins verđur föstudaginn 15. maí. Húsiđ opnar kl. 17:30 og matur hefst kl. 18:00, balliđ hefst kl. 20:30 og er til kl. 24:00. Nemendur úr grunnskólum Akureyrar og nágrennis eru velkomnir á balliđ. Ađgangseyrir á balliđ er kr. 1000.
 

 
 

Fjölmiđlaverkefni á smiđjudögum

Eftirfarandi frétt birtist á akureyri.net 12.maí 2009.

Fyrsti fundur nýrrar ríkisstjórnar Samfylkingarinnar og Vinstri grćnna hófst núna klukkan tólf á hádegi í sal bćjarstjórnar Akureyrar í Ráđhúsinu. Ađ loknum fundi verđur blađamannafundur og verđur hann sýndur í heild sinni á Akureyri.net síđar í dag.

Ráđherrar ríkisstjórnarinnar voru á ferđ um bćinn í morgun og duttu nokkrir nemendur úr 8. bekk Lundarskóla í lukkupottinn, en ţeir eru ađ vinna ađ fjölmiđlaverkefni á Smiđjudegi skólans. Ţađ var ekki leiđinlegt fyrir ţá ađ ná sjálfum fjármálaráđherra landsins, Steingrími J. Sigfússyni í viđtal og voru nemendurnir kampakátir eftir viđtaliđ.

 

 
 
 
 

Vorhátíđ Lunda-og Gerđahverfis 2009

Ţriđja vorhátíđ Lunda- og Gerđahverfis á Akureyri verđur laugardaginn 16. maí 2009.

Hún hefst kl 10:30 međ hreinsunarátaki hverfisins  undir kjörorđinu „Tökum til hendinni í grenndinni.“  Fólk mćtir viđ Lundarskóla og fćr ţar úthlutađ svćđi til hreinsunar svo og ruslapokum.  Framkvćmdadeild bćjarins kemur gámum fyrir í hverfunum.

Klukkan 11:30 hefst dagskrá í og viđ Lundarskóla.

Ţar verđa  leikir og ţrautir, söngur og sýningar, andlistmálun og grill.

Reiknađ er međ ađ herlegheitunum ljúki um kl 13:30.

Ţađ er Hverfisnefnd Lunda- og Gerđahverfis  ásamt Lundarskóla, Foreldrafélagi skólans og Yngriflokkaráđi KA sem standa fyrir hátíđinni.

Nefndin

 
 
 

Foreldrafundur 2. bekkjar

Fundur fyrir foreldra nemenda í 2. bekk verđur á sal skólans miđvikudaginn 13. maí kl. 8:15. Kennari úr árganginum verđur međ stutta kynningu á vetrinum. Stutt könnun lögđ fyrir foreldra. Kynning á nćsta skólaári. Mat foreldra og spjall. Kynning á foreldrasamstarfi árgangsins. Gert er ráđ fyrir ađ fundurinn vari í eina klukkustund

 

 
 
 
  Bókaskil á bókasafniđ

Síđasti útlánadagur bóka fyrir nemendur er föstudagurinn 15. maí. Nemendur ţurfa ađ skila öllum bókum sem ţeir eru međ heima í síđasta lagi föstudaginn 22. maí. Bókum sem nemendur eru međ í skólanum ţarf ađ skila í síđasta lagi miđvikudaginn 27. maí.

 

 
 

SAFT ungmennaráđ

Ungmennaráđiđ samanstendur af krökkum á aldrinum 12-18 ára sem koma alls stađar ađ af landinu. Ráđiđ mun ađstođa viđ uppfćrslu á heimasíđu SAFT, Facebook og Myspace síđum verkefnisins. Ráđiđ mun einnig vinna hugmyndir um hvernig eigi ađ kenna ánćgjulega og örugga netnotkun í skólum landsins, koma ađ hönnun kennsluefnis, er ráđgefandi um hönnun og framkvćmd herferđa, sinnir jafningjafrćđslu og halda erindi á foreldrafundum.

Frekari upplýsingar er ađ finna á fréttatilkynningu og á heimasíđu SAFT.

 

 
 
 
  Smiđjudagur 12 maí 2009

Hinn árlegi smiđjudagur í Lundarskóla er ađ ţessu sinni ţriđjudaginn 12. maí. Ţann dag er öll kennsla í 8.-10. bekk međ öđru sniđi en venjulega. Smiđjudagur var upphaflega haldinn međ ţađ í huga ađ fá foreldra inn í skólann til ađ leiđbeina og kenna hverjum á sínu sviđi. Kennarar skólans og fleiri leggja einnig hönd á plóg. Í stuttu máli fer ţetta ţannig fram ađ nemendur velja sér smiđjur ţar sem ţeir geta glímt viđ ýmis viđfangsefni. Sem dćmi um smiđjur ađ ţessu sinni má nefna hár, förđun, dans, handbolta, ljósmyndun, fótbolta, leiklist og fatahönnun. Einnig gefst nokkrum nemendum tćkifćri á ađ kynnast fjölmiđlum .
Nemendur í 8-10. bekk mćta á venjulegum tíma hjá umsjónarkennara og smiđjur í skólanum hefjast strax ţar á eftir og standa yfirleitt itl hádegis. Ţeir sem fara í fjölmiđlun mćta á sitt svćđi kl. 9:15 . Kynning á smiđjunum og ţeim afrekum sem hafa veriđ unnin verđur svo á sal kl. 13-14.
Smiđjudagur er skipulagđur af nokkrum fulltrúum úr 8. og 9. bekk undir stjórn Birgis Sveinbjörnssonar.

 

 
 

Grease á lokahófi Hćngsmótsins

Nokkrir krakkar úr 8. og 9. bekk sungu fyrir 300 gesti á lokahófi Hćngsmótsins sem haldiđ var í Íţróttahöllinni sl helgi. Krakkarnir fluttu lög úr "Grease" og stóđu sig međ mikilli prýđi og voru áheyrendur ákaflega ánćgđir međ framlag ţeirra.

Smelltu hér til ađ sjá myndir.

 

 
 
 
  Foreldrafundur í 3. bekk

Fundur fyrir foreldra nemenda í 3. bekk verđur á sal skólans miđvikudaginn 6. maí kl. 8:15. Kennari úr árganginum verđur međ stutta kynningu á vetrinum. Nemendur verđa međ stutt atriđi. Mat foreldra og spjall. Kynning frá bekkjarfulltrúa. Rćtt verđur um nćsta vetur. Gert er ráđ fyrir ađ fundurinn vari í eina klukkustund.

 

 
 
Landsmót í skólaskák

Landsmót í skólaskák fór fram á Akureyri fyrstu helgina í janúar. Yngri flokkurinn er fyrir 1. - 7. bekk en eldri flokkurinn fyrir 8. - 10. bekk. Jón Kristinn Ţorgeirsson, nemandi í 4. bekk í Lundarskóla, náđi ţeim stór glćsilega árangri ađ verđa í 3. sćti í yngri flokki. Jón Kristinn var lang yngsti keppandinn ađ ţessu sinni og árangur hans ţví ţeim mun stćrri fyrir vikiđ. Ađ auki varđ hann fyrir stuttu kjördćmameistari í skólaskák og Norđurlandsmeistari.

Starfsfólk og nemendur Lundarskóla er stolt af ţessum duglega og efnilega skákmanni og óskar honum til hamingju međ árangurinn.

 

 
 
 
  Valgreinar í 8., 9. og 10. bekk

Nú hafa allir nemendur á unglingastigi fengiđ kynningu á valgreinum fyrir nćsta skólaár. Lýsingar á valgreinum er ađ finna á unglingasíđunni.

 

 
 

Ábending til foreldra og forráđamanna

Reiđhjól er farartćki
Ţađ er skemmtilegt ađ lćra ađ hjóla, ţađ lćrir mađur ađeins einu sinni.  Ţótt líđi mörg ár á milli ţess sem mađur hjólar gengur ţađ, mađur heldur jafnvćgi.  Ţetta er skemmtileg stađreynd.  Nćr öll börn lćra ađ hjóla, eiga hjól og nota ţađ.  Ţau eru fljót ađ ná góđu valdi á hjólinu og ótrúlegri leikni.  Undir tíu ára aldri eru ţau ţó ađ jafnađi ekki fćr um ađ meta allar ađstćđur í umferđinni og undir sjö ára aldrei eiga ţau ekki ađ hjóla ţar nema í fylgd fullorđins.  Nú eru börnin ađ taka hjólin út eftir veturinn og hafa ţađ veriđ tilmćli til foreldra ađ börn í 1. til 4. bekk komi ekki í skólann á hjóli.  Ţetta er gert af öryggisástćđum.  Foreldrar hafa virt ţetta og góđ samstađa veriđ um ađ halda ţessari reglu.  Viđ bendum á ađ hlífđarhjálmurinn er nauđsynlegt öryggistćki ţegar ferđast er á reiđhjóli.  Börnum yngri en 15 ára er skylt ađ nota hlífđarhjálm viđ hjólreiđar.  Einnig skal nota hjálm og hlífđarbúnađ ţegar börn eru á hlaupahjóli, línu- eđa hjólaskautum, skóm međ hćlahjólum og hjólabrettum.  Foreldrar skulu ganga eftir ţví ađ börn ţeirra fari ađ reglum ţessum.

Hvađa gagn er ađ hjólreiđahjálminum?
Höfuđmeiđsl eru alvarlegustu áverkar sem hljótast af hjólreiđaslysum. Notkun hlífđarhjálms kemur ekki í veg fyrir slysin en dregur úr alvarleika ţeirra og minnkar líkurnar á alvarlegum höfuđmeiđslum um allt ađ 80%. Hjálmur getur skiliđ á milli heilahristings og höfuđkúpubrots og jafnvel lífs og dauđa. Sérstaklega er mikilvćgt ađ börn noti hlífđarhjálm viđ hjólreiđar enda eru höfuđ ţeirra minni og viđkvćmari en ţeirra sem eldri eru.

Ţar sem okkur er umhugađ um öryggi barnsins ţíns, og vitum ađ svo er um ţig einnig, hvetjum viđ ţig eindregiđ til ađ stuđla ađ ţví ađ barniđ noti framvegis hlífđarhjálm.

Međ kveđju,
Steini Pje lögga.

 

 
 
 
 

Notkun hjólatćkja í skólanum

Á skólalóđinni er alltaf mikiđ líf og fjör. Međ sumarkomunni breytist yfirbragđiđ ţar nokkuđ og ýmiss konar hjólatćki og búnađur verđur áberandi. Notkun hjólatćkja fylgir ávallt nokkur áhćtta sem hćgt er ađ minnka međ tilheyrandi hlífđarbúnađi. Af ţessu tilefni er rétt ađ minna á eftirfarandi kafla í reglum skólans. Ţađ er von okkar í skólanum ađ allir virđi reglurnar og sýni tillitssemi.

Nemendum í  1.– 4. bekk er ekki heimilt ađ koma međ reiđhjól, hjólabretti, hjólaskauta, hjólaskó, hlaupahjól og línuskauta í skólann.

Notkun hjólabretta, hjólaskauta, hjólaskóa, hlaupahjóla og línuskauta er óheimil á skólalóđinni frá kl. 8:00 til 16:00 nema á hjólabrettavellinum. Ţeir sem nota slíka hluti skulu vera međ hlífđarhjálm og viđeigandi hlífđarbúnađ. Hjólabretti, hjólaskautar, hjólaskór, hlaupahjól og línuskautar verđa tekin af nemendum sem ekki fara ađ reglum skólans varđandi öryggisbúnađ og ađeins afhent forráđamönnum viđkomandi.

Hjólreiđar nemenda eru ekki leyfđar á lóđ skólans frá kl. 8:00 til 16:00, nema á leiđ í og úr skóla. Reiđhjól verđa tekin af nemendum sem ekki virđa banniđ og geymd í skólanum ţar til forráđamenn viđkomandi ná í ţau.

 

 
 

1. maí hlaupiđ

1. maí hlaup UFA verđur á föstudaginn og verđur auglýst nánar í dagskránni.
Viljum viđ hvetja nemendur skólans til ađ mćta og taka ţátt í skemmtilegri skólakeppni.

 

 
 
 
 

Útikennsla í íţróttum

Mánudaginn 4. maí byrjar útikennslan í öllum íţróttatímum.

Nemendur ţurfa ađ klćđa sig eftir veđri og vera í góđum skóm sem gott er ađ hlaupa í.

Nemendur í  8. – 10. bekk mćta í útitímana sunnan viđ KA-húsiđ en nemendur  í 1.– 7. bekk mćta viđ sparkvöll skólans.

Nemendur í 8. – 10. bekk geta skipt um föt í búningsklefum og fariđ í sturtu eftir tímana en yngri nemendur komi ađ heiman í íţróttafötum og geta fariđ í sturtu eftir tímana.

Međ sumarkveđju,
íţróttakennarar.

 

 
 

Ađalfundur foreldrafélagsins

Ađalfundur foreldrafélags Lundarskóla verđur haldinn 7. maí. kl. 20. Á ađalfundi félagsins í haust var samţykkt sú breyting ađ hafa ađalfund í síđasta lagi 10. maí svo ađ ný stjórn geti hafiđ störf strax í skólabyrjun. Í stjórn félagsins eru 6 foreldrar og samkvćmt lögum félagsins situr hver stjórnarmeđlimur í 2 ár. Í vor vantar  3 nýja foreldra í félagiđ. Ćskilegt vćri ađ ţađ vćru foreldrar sem eiga börn á miđ- eđa unglingastigi ţar sem ţeir stjórnarmeđlimir sem áfram sitja eiga eingöngu börn á yngsta stigi.

Á ađalfundinum ţarf einnig ađ kjósa foreldri í skólaráđ og einn til vara. http://www.lundarskoli.akureyri.is/skolarad.htm 

Ţeir sem hafa áhuga á ađ bjóđa fram krafta sína í foreldrafélagiđ eđa skólaráđ vinsamlegast sendiđ póst á einhvern eftirfarandi:

Kristín, formađur  adils@simnet.is
Regína, gjaldkeri  reginag@unak.is

Kolbrún, ritari  kolbrunj@akmennt.is

 

 
 
 
 

Sumarbúđir í Danmörku

Árlegar sumarbúđir Norrćnu félaganna verđa í Hillerřd í Danmörku frá 28. júní til 5. júlí međ ţátttöku 90 barna frá öllum Norđurlöndunum á aldrinum 11 - 14 ára. Bođiđ verđur upp á spennandi kanósiglingu, ýmsar íţróttir, útivist, tónlist og skapandi smiđjur.
Norrćna félagiđ í Noregi og Norrćna félagiđ á Akureyri greiđa ţátttöku tveggja barna frá Akureyri. Skilyrđi er ađ foreldrar séu í Norrćna félaginu.
Nánari upplýsingar eru á heimasíđu Norrćnu upplýsingaskrifstofunnar www.akmennt.is/nu
Skráning er međ tölvupósti til mariajons@akureyri.is og í síma 462 7000 til og međ 29. apríl.
 

 
 

Hverfishátíđ viđ Lundarskóla

Hverfishátíđ verđur laugardaginn 16. maí n.k. viđ Lundarskóla. Hátíđin stendur frá kl. 11:30 - 13:30. Ýmislegt verđur til gamans gert. Foreldrar eru hvattir til ađ koma međ börnum sínum.

 

 
 
 
 

Umbun í 4. F

Nemendur í 4. F unnu sér inn umbun. Ađ ţessu sinni ákváđu nemendur ađ fá frjálst nesti og dótatíma. Komu nemendur međ skemmtilegt dót og máttu ţeir koma međ fótboltaspjöldin sín. Vakti ţađ mikla gleđi ekki síđur en öll skemmtilegu spilin og dótiđ sem í bođi var. Ţennan sama dag var "gulur dagur" sem setti skemmtilegan svip á daginn. Tókst dagurinn međ miklum ágćtum og léku nemendur sér saman í sátt og samlyndi og voru sér og sínum til mikils sóma.

Smelltu hér til ađ sjá myndirnar.

 

 
 

Snjókarlagerđ

Nemendur í 2. bekk notuđu tćkifćriđ ţegar miklum snjó hafđi kyngt niđur og bjuggu til ţennan fína snjókarl. Er ţetta ađ sjálfsögđu miklu sniđugri leikur en ađ hnođa snjókúlur til ađ kasta í hvert annađ ţví ţá er hćtta á ađ einhver meiđi sig. Er ţetta framtak nemenda í 2. bekk til mikillar fyrirmyndar og ađrir nemendur hvattir til ađ feta í sömu fótspor nćst ţegar tćkifćri gefst.

 

 
 
 
 

Gulur dagur

Á fimmtudag fyrir páskafrí var svokallađur Gulur dagur í skólanum. Allir starfsmenn og nemendur voru hvattir til ađ mćta í einhverju gulu ţann dag. Tilefniđ er einfalt; krydda tilveruna og brjóta upp skóladaginn á einfaldan hátt. Var gaman ađ sjá alla gulu litan prýđa skólann hátt og lágt og ekki annađ ađ sjá en allir hafi haft gaman ađ.

 

 
 

Árshátíđ Lundarskóla

Árshátíđ Lundarskóla sem haldin var í síđustu viku heppnađist stórfenglega og allir skemmtu sér hiđ besta.  Leiklistarvaliđ í 8.,9. og 10. bekk setti hluta af Grease á sviđ og óhćtt er ađ segja ađ ţar voru leikarar framtíđarinnar á ferđ.  Áhorfendur upplifđu ótrúlegt ćvintýri hjá 2. bekk og 4. bekkur hélt ćvintýrinu áfram međ hinum sjálfumglađa úlfi.  6. bekkurinn sýndi leikţćtti sem ţau sömdu upp úr bókinni Fólkiđ í blokkinni og var ţar vel ađ verki stađiđ.  Ađ sjálfsögđu söng kórinn okkar og viđ fyllumst stolti yfir ţeirra fallega söng.  10. bekkur kynnti öll atriđi og sá um allt utanumhald um árshátíđina og kaffisölu á eftir. Gerđu ţau ţađ af mikilli ábyrgđ og kunnum viđ ţeim hinar bestu ţakkir fyrir.
 

Smelltu hér til ađ sjá myndirnar.

 

 
 
 
 

Árshátíđ Lundarskóla

Nú stendur árshátíđ Lundarskóla yfir. Ţeir nemendahópar sem hafa sýnt nú ţegar hafa stađiđ sig framúrskarandi vel og gaman ađ sjá dugnađinn og gleđina hjá ţeim. Ţađ er mál manna ađ kór Lundarskóla hafi sjaldan veriđ betri og alveg ţess virđi ađ koma og hlusta á hann. 2. bekkur sýnir leikritiđ Ćvintýrasúpan en Guđlaug Ringsted (Systa) gerđi handritiđ af ţessu mjög svo fyndna og skemmtilega leikriti ţar sem leikendur fara á kostum. 4. bekkur sýnir leikrit sem unniđ er úr bókinni Hver er flottastur? og ber samnefnt nafn. Leikritiđ segir frá úlfinum hrokafulla og ađ dramb sé falli nćst. Krakkarnir í 6. bekk sýna leikritiđ Fólkiđ í blokkinni eftir Ólafur Hauk Símonarson. Unglingarnir í leiklistavalinu settu upp sýningu úr Grease (Kopparfeiti) og sýna ţau snilldartakta og ekki skemmir góđur söngur fyrir.

Myndir frá fyrstu og annarri sýningu eru komnar á netiđ. Smelltu hér til ađ sjá flokkađ myndaalbúm.

 
 
 

Menntamálaráđherra heimsótti 8. bekk

Á síđastliđnu skólaári unnu nemendur 7. bekkjar verkefni um mannréttindi. Verkefniđ tengdist Ári jafnra tćkifćra og var unniđ í samstarfi viđ Ágúst Ţór Árnason. Ţar frćddust nemendur um ýmsa hópa samfélagins sem hafa ţurft ađ berjast fyrir réttindum sínum. Verkefninu hefur víđa veriđ gefinn gaumur. Menntamálaráđherra, Katrín Jakobsdóttir, fékk á dögunum afhenta stuttmynd sem lýsir verkefninu. Af ţví tilefni heimsótti hún nemendur 8. bekkjar mánudaginn 16. mars, ţakkađi fyrir upptökuna og spurđi ţá spurninga sem lutu ađ mannréttindum. Auk ţess svarađi hún spurningum nemenda og kennara um starf sitt sem menntamálaráđherra.
Smelltu hér til ađ sjá myndirnar.

 
 
 
 
  1.-3. bekkur á leiksýningu

Mánudaginn 16. mars sýndi leikhópur frá Menntaskólanum á Akureyri Leikţáttinn Prumpuhóllinn eftir Ţorgrím Ţráinsson. 1. – 3. bekkur skemmti sér vel á sýningunni sem var í bođi Foreldrafélags Lundarskóla.
Smelltu hér til ađ sjá myndirnar.

 

 
 

3. bekkur í heimsókn í Nonna hús

Ţann 23. og 24. mars fóru krakkarnir í 3. bekk í heimsókn í Nonna hús og fengu ţar góđa frćđslu um Jón Sveinsson (Nonna). Safnvörđurinn Sirrý tók vel á móti okkur og höfđu allir gaman af. Viđ höfum líka veriđ ađ lesa bćkurnar um Nonna og horfa á ţćttina. Myndavélin var ekki međ fyrri daginn ţannig ađ hér eru myndir frá seinni ferđinni.
Smelltu hér til ađ sjá myndirnar.

 
 
 
 
 

Heimsókn lögreglu í 3. bekk

Ţann 12. mars kom Steini Pje í heimsókn til okkar í 3. bekk og frćddi okkur um umferđarreglur og lagđi inn verkefni sem einnig er í gangi í öđrum skólum hér á Akureyri. Krakkarnir teikna og lita myndir tengdar umferđinni og verđa myndirnar ţeirra síđan til sýnis í á Glerártorgi međ myndum annarra skóla nú í apríl. Myndir af heimsókn Steina og af vinnu viđ verkefniđ.
Smelltu hér til ađ sjá myndirnar.

 
 
 
Tölvukennsla

Nemendur í 7. og 8. bekk hafa í vetur skođađ jörđina og himingeiminn međ hjálp Google Earth og fundiđ ţar glćsileg listaverk. Ţeir hafa síđan rammađ listaverkiđ inn og sent ţađ inn á flickr. Ţar má finna yfir 100 listaverk.
Til ađ sjá ţessi listaverk er hćgt ađ smella hér.

 

 
 
 
 

Foreldradagur í 4. F

Foreldrar nemenda í 4. F fóru međ fjölskyldum sínum í Ţelamerkurskóla nýveriđ. Er ţađ liđur í ađ gefa nemendum tćkifćri til ađ hittast og skemmta sér utan skólans og kynnast foreldrum og fjölskyldum annarra nemenda. Góđ mćting var og var ekki annađ ađ sjá en allir hafi skemmt sér hiđ besta. Eftir salarstundina gátu ţeir sem vildu fariđ í sund.

Smelltu hér til ađ sjá myndir úr salnum.

 

 
 
Nemandi í 4.-H Lundarskóla skólameistari í skák

Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu skólaskákmeistarar Akureyrar 2009.

Skólaskákmót Akureyrar lauk í gćr eftir bráđabana í yngri flokknum.  Mikael Jóhann Karlsson sigrađi örugglega í eldri flokki 8. - 10. bekkjar fékk 3 vinninga en Magnús Víđisson 0 v.

Í yngri flokki 1. - 7. bekkjar urđu ţeir jafnir og efstir Jón Kristinn Ţorgeirsson og Andri Freyr Björgvinsson međ 6,5 vinning af 7.  Jón Kristinn vann Andra Frey eftir bráđabana 2 v. gegn 1 v. í 3. sćti varđ Hersteinn Heiđarsson međ 5 v.  4. Ađalsteinn Leifsson međ 4 v.   5. Tinna Ósk Rúnarsdóttir 3 v.  6. Gunnar Hrafnsson 2 v. og 7. Arnar Logi Kristinsson 1 v.        Kjördćmismótiđ í skólaskák á Norđurlandi eystra í yngri flokki fer fram laugardaginn 4. apríl í Íţróttahöllinni á  Akureyri.

 
 
 
 
 

Tölvukennsla í 4. bekk

Eins og venja er fá nemendur í 4. bekk kennslu í tölvum í vetur. Í síđasta tíma var unniđ á annan hátt en áđur. Í stađ ţess ađ lćra á forrit og vinna međ ritvinnslu var skođađ inn í borđtölvu. Stúlkurnar sem eru í tölvukennslunni ađ ţessu sinni, sýndu innviđum tölvunnar mikinn áhuga og spáđu og spekúleruđu mikiđ í hvađ hver hluti tölvunnar vćri og hvađ hann gerđi.

Ţegar búiđ var ađ skođa tölvuna máttu stúlkurnar opna DVD tćki sem átti ađ henda. Rifu ţćr tćkiđ í frumeindir og voru kynsystrum sínum til mikils sóma ţví ţćr ţurftu ađ hirđa og safna öllu ţví sem tókst ađ losa. Var heilmikiđ keppikefli ađ eignast flottustu takkana og lengstu snúrurnar.

Var mjög gaman ađ sjá áhuga ţeirra og eljusemi og er ţađ kennaranum hvatning ađ bjóđa upp á fleiri slíka tíma.
Smelltu hér til ađ sjá myndirnar.

 

 
 

Skólahreysti

Fimmtudaginn 12. mars fór fram skólahreystikeppnin fyrir Akureyrarskólana, Hrafnagilsskóla og Ţelamerkurskóla.

Fyrir hönd Lundarskóla kepptu Ómar í 10. bekk og Ágústa, Freydís og Haukur úr 9. bekk. Lundarskóli varđ í 4. sćti og stóđu krakkarnir sig frábćrlega. Ţakkar skólinn ţeim kćrlega fyrir ţátttökuna og óskar ţeim til hamingju međ góđan árangur.

Skólahreystikeppnin er sýnd í sjónvarpinu á laugardögum og endursýnd á sunnudögum og ţriđjudögum.

 

 
 
 
 

Víkingaţema í 5. bekk

Í vetur hefur 5. bekkur unniđ međ ţemaverkefni um víkinga ţar sem krakkarnir hafa kynnt sér ferđir ţeirra, líf og starf.

Fimmtudaginn 12. mars var svo ákveđiđ ađ bjóđa foreldrum barna í 5.H í heimsókn og sýna ţeim verkefniđ. Foreldrar voru svo elskulegir ađ taka ţátt í kynningunni međ ţví ađ baka, ţannig ađ hćgt var ađ byggja upp kaffihúsastemningu í skólastofunni. Dagurinn varđ sérstaklega notalegur og óhćtt ađ segja ađ bćđi nemendur og ađstandendur hafi átt góđa stund saman.
Smelltu hér til ađ sjá myndir frá deginum.

 

 
 

Ólympíuleikar fatlađra

Dagana 9. – 10. mars var unniđ međ íţróttir fatlađra í íţróttatímum skólans. Kölluđum viđ ţetta Ólympíuleika fatlađra og fengum viđ ađstođ frá Sigrúnu Maríu í 9. – G  og Ađalsteini og Kolbrúnu frá  íţróttafélaginu Akri.  

Settar voru upp fjórar stöđvar ţar sem nemendur settu sig í spor fatlađra. Keppt var í boccia og hjólastólaakstri, ćfđur hjólastólakörfubolti og fariđ í blindrabolta.

Yngstu nemendurnir fengu svo kynningu á boccia í íţróttatímum sínum á miđvikudaginn.

Teknar voru fullt af myndum sem má nálgast hér.
1. bekkur, 6. bekkur, 7. bekkur, 8. bekkur, og 9. bekkur.

 

 
 
 
 

Ţemaverkefni í 8. bekk

8. bekkur er um ţessar mundir ađ vinna ađ ţemaverkefni sem tengist náms- og starfsfrćđslu. Nemendur velta vöngum yfir hinum ýmsu störfum og menntuninni á bak viđ störfin. Jafnframt er reynt ađ rýna í hvort störfin séu kynbundin eđur ei. Nemendur velja sér sviđ innan atvinnulífsins og kennarar úthluta ţeim fyrirtćkjum eđa stofnunum til ađ kynna sér nánar. Í fyrirtćkjunum taka nemendur viđtal viđ yfirmann og starfsmann og kynna sér menntunina á bak viđ störfin. Meiningin er ađ verkefninu ljúki međ sýningu ţar sem nemendur kynna ţađ sem ţeir eru búnir ađ vera ađ gera og hafa nokkuđ frjálsar hendur um hvernig ţeir kynna sín verkefni.

Smelltu hér til ađ sjá myndir frá verkefninu.

 

 
 

Börn hjálpa börnum

Í febrúar gengu nemendur 5.bekkjar í hús í Lundarskólahverfinu og söfnuđu pening fyrir ABC hjálparstarf. Söfnunin gekk mjög vel og söfnuđust rúmar 175.000 krónur sem nú hafa veriđ lagđar inn á reikning ABC barnahjálpar. Peningarnir verđa notađir til ţess ađ kaupa skólamáltíđir fyrir nemendur í skólum á vegum ABC barnahjálpar. Ţessir skólar eru t.d. í Kenía, Úganda, Indlandi, Pakistan og víđar. Gott framlag til góđs málefnis.

 

 
 
 
 

Heimasíđa um Snorra Sturluson

Lundarskóli hýsir nú heimasíđu um Snorra Sturluson. Síđan er fyrst og fremst ćtluđ sem stuđningur viđ bókina Snorra saga eftir Ţórarinn Eldjárn sem Námsgagnastofnun gaf út veturinn 2003-2004 og er ćtluđ nemendum í 6. bekk grunnskóla. Auk ţess ćttu allir áhugasamir ađ geta nýtt sér hana til gagns og gamans.

Međal ţess sem síđan býđur upp á er yfirlit og útskýringar um allar persónur bókarinnar, gagnvirkar kannanir međ spurningum úr hverjum kafla bókarinnar, eyđufyllingarverkefni, krossgátur og fleira.

Vefurinn er kjörinn sem stuđningur viđ nemendur sem vilja festa betur í minni efni bókarinnar Snorra saga.

Smelltu hér til ađ skođa síđuna.

 

 
 

Starfsdagur á öskudag

Á öskudag var ađ venju starfsdagur í Lundarskóla. Á starfsdegi sáu starfsmenn skólans um ađ endurmennta hvert annađ. Settar voru upp 5 smiđjur sem starfsfólk valdi á milli ađ heimsćkja. Smiđjurnar voru spilasmiđja, útiskóli, íţróttasmiđja, ţemanám í 1. bekk og vinnuskífa í 3. bekk.

Í íţróttasmiđjunni fékk starfsfólk tćkifćri til ađ spreyta sig á verkefnum sem nemendur glíma alla jafna viđ. Á myndunum má sjá ađ sumum veitti ekki af ađ koma sér í ögn betra form.

Í spilasmiđjunni var starfsfólki kennd spil sem ţroska og örva nemendur á ýmsan hátt. Eftir spilamennskuna varđ ađ meta spilafélaga sína og eigin spilamennsku og ţar sem spilađ var á öskudegi fengu ţeir sem sungu verđlaun. Á myndunum má sjá ađ allir skemmtu sér hiđ besta.

 

 
 
 
 

Fréttir af fósturdóttur miđstigs Lundarskóla

Nýlega barst okkur kort og mynd af fósturdóttur nemenda og kennara á miđstigi Lundarskóla, henni Liness Makasa í Zambíu. Hún hefur notiđ okkar stuđnings í tćp ţrjú ár og er nú orđin gullfalleg fjórtán ára stúlka. Henni líđur vel í SOS ţorpinu í Kitwe ţar sem hún nýtur menntunar og umönnunar. Íbúar ţorpsins styđja einnig nokkur munađarlaus börn sem búa í nágrenninu međ matargjöfum og bjóđa ţeim ađ sćkja skólann sinn. Ţiđ sjáiđ ţví ađ framlag okkar skiptir miklu máli og er vel variđ. Liness biđur fyrir kćrar kveđjur og stjórn SOS sendir hjartans kveđjur og ţakklćti fyrir stuđninginn.

Smelltu hér og hér til ađ sjá myndirnar af Liness Makasa stćrri.

 

 
 

Töframađur í heimsókn

Nýveriđ fengu nemendur í Lundarskóla góđa heimsókn. Ţađ var töframađurinn Einar einstaki sem heimsótti flestar stofur frá 1. bekk til og međ 8. bekk. Er óhćtt ađ segja ađ heimsóknin mćltist vel fyrir.

Einar einstaki er nemandi í 7. bekk í Síđuskóla og hefur lagt stund á sjónhverfingar síđastliđin 3 ár. Hann kann orđiđ ýmislegt fyrir sér og hefur hann m.a. komiđ fram á sýningum í Pennanum, Nettó og Grćna hattinum međ Baldri Brjánssyni, á menningarnótt í Reykjavík og fleiri stöđum.

Smelltu hér til ađ sjá myndir frá 1. bekk og hér til ađ sjá myndir frá 4. bekk

Smelltu hér til ađ sjá myndbönd međ Einari einstaka..

 

 
 
 
 

Skólatónleikar

Félagar úr Sinfóníuhljómsveit Norđurlands héldu tónleika í sal Lundarskóla. Flutt voru ţrjú lög. Fyrsta lagiđ var stefiđ úr James Bond, ţví nćst las Hannes Blandon söguna Lykillinn, eftir Sveinbjörn I Baldvinsson, međ miklum tilţrifum og hljómsveitinn lék undir tónverk sem samiđ var viđ söguna og ber sama nafn og er eftir Tryggva M. Baldvinsson. Er nćsta víst ađ ađsókn í kirkjur landsins myndi aukast enn frekar ef prestar landsins lćsu úr Ritningunni svo líflega í prédikunum sínum. Ađ lokum spilađi hljómsveitin Suđurnesjamenn og nemendur sungu líflega undir.

Smelltu hér til ađ sjá myndir af hljómsveit og nemendum.

 

 
 

Erindi á Akureyri um örugga netnotkun barna og unglinga

Mánudaginn 23. febrúar bjóđa foreldrafélög grunnskólanna á Akureyri upp á fyrirlestur um netnotkun barna. Fyrirlesturinn verđur haldinn í sal Brekkuskóla kl. 18 - 19.

Ţađ er Heimili og skóli og SAFT í samvinnu viđ Símann sem standa ađ frćđsluherferđ um ţessi mál og er markmiđiđ m.a. ađ benda á örugga og jákvćđa notkun netsins.

Smelltu hér til ađ sjá auglýsinguna.

 

 
 
 
 

Rafrćnt einelti

 

Rafrćnt einelti er alvarlegt og vaxandi vandamál. Samskipti barna og ungmenna á netinu eru ţó ađ öllu jöfnu jákvćđ og uppbyggileg.  Foreldrar og ţeir sem koma ađ uppeldi barna ţurfa ađ vera vel vakandi yfir velferđ ţeirra. ”Viđ megum ekki gleyma ţví ađ án öryggis er ekkert frelsi. Ţetta á ekki hvađ síst viđ á netinu” sagđi  Ögmundur Jónasson heilbrigđisráđherra er hann setti málţingiđ um rafrćnt einelti á alţjóđlega netöryggisdeginum 11. feb. sl.  Í ávarpi sínu vék hann m.a. ađ ţví hvernig einelti getur varpađ löngum skugga á líf einstaklinga og veriđ orsakavaldur ţunglyndis og annarra lyndisraskana. Á  vegum heilbrigđisráđuneytisins kom út á síđasta ári heilsustefna sem í er ađ finna 11 markmiđ og 30 ađgerđir til heilsueflingar. Ráđherra taldi tćkifćri fyrir ný skólaráđ grunnskólanna ađ tileinka sér nýja heilsustefnu og ađ ţeim gćfist kostur á ađ fá ađstođ heilbrigđisráđuneytis og Lýđheilsustöđvar viđ stefnumótun samkvćmt heilsustefnunni.  Eitt af markmiđum stefnunnar er ađ “stuđla ađ heilbrigđum lífsháttum međal barna á grunnskólaaldri” og sagđi ráđherra ađ ein leiđ til ţess vćri ađ taka á einelti í hvađa formi sem ţađ birtist.

 

Á málţinginu var fjallađ um tegundir og birtingaform rafrćns eineltis og niđurstöđur rannsóknar á rafrćnu einelti. Ţar kom fram ađ kennarar eru oft illa upplýstir, telja sig ekki hafa nćga ţekkingu og finnst ţeir oft standa einir í baráttunni gegn rafrćnu einelti. Fram kom ađ stelpur stunda fremur rafrćnt einelti en strákar, ţćr eru markvissari, málvissari og  ađ ţćr séu laumilegri viđ iđju sína. Sérfrćđingar gáfu foreldrum góđ ráđ um fríar varnir vegna netnotkunar barna og lögreglan lýsti ađkomu sinni ađ eineltismálum sem oft felst í ađ miđla málum og sáttafundum.

 

Ýmsar  sál- og félagsfrćđilegar hliđar eineltis voru dregnar fram í dagsljósiđ og áhrifarík var frásögn ungrar stúlku sem sjálf var ţolandi eineltis. Ţćr mćđgur Guđný Kristjánsdóttir og Kristín Rán Júlíusdóttir lýstu reynslu  Kristínar Ránar frá ţví í  7. bekk og hvernig máliđ fékk farsćla lausn fyrir framgöngu foreldranna sem lögđu sig fram um ađ finna út hvađan nafnlaus og sćrandi ummćli um dótturina komu. Saga ţeirra er dćmi um árćđni ţar sem foreldrar höfđu skilning á alvarleika málsins og ţekkingu á ađ leysa ţađ. Frásögn ţeirra snart viđstadda. Lýsing Kristínar á líđan ţolanda rafrćns eineltis var áhrifarík.

 

Fundarstjóri á málţinginu var Ţorlákur Helgason, framkvćmdastjóri Olweusarverkefnisins á Íslandi og í umrćđum í lok málţingsins var rćtt um nauđsyn ţess ađ koma á verkferlum innan skólanna til ađ bregđast viđ ţegar rafrćnt einelti kemur upp. Vinna ţarf ađ aukinni vitundarvakningu, víđtćkum forvörnum og  eftirfylgni. Ef til vill höfum viđ einungis séđ toppinn af ísjakanum í ţessu sambandi og sofnađ á verđinum.  Samkvćmt fyrrgreindri rannsókn er algengasti stađurinn ţar sem börn segja frá í félagsmiđstöđvum og gegnir sú starfsemi sem ţar fer fram mikilvćgu hlutverki í ţessu sambandi.  Frístundastarf hefur ekki síđur uppeldislegt gildi en uppeldi og menntun sem fer fram innan skólanna og á heimilum. Aukin samvera foreldra og barna og ađ foreldrar veiti börnum sínum umhyggju, ađhald og eftirlit gildir varđandi tölvunotkun eins og annađ sem börn taka sér fyrir hendur. Algengasti aldur rafrćns eineltis er á árunum 10 – 14 ára einmitt ţegar börn eru á viđkvćmu mótunarskeiđi. Málţingsgestir voru sammála ţví ađ leggjast betur á árarnar um ađ brýna mikilvćgi samskiptareglna fyrir börnum og rćđa almennt um virđingu og heilbrigđa samskiptahćtti  viđ ţau.

 

Frétt tekin af heimasíđu SAFT.

 
 
 

4. bekkur međ brúđuleikhús

 Vikuna 2. - 6. febrúar var opin vika hjá öllum bekkjum sem stunda list- og verkgreinar. Ađ ţessu sinni var unniđ ađ brúđuleikhúsi. Eftir opnu vikuna sýndu nemendur hvert öđru afraksturinn. Nemendur í 4. bekk gerđu pappabrúđur og gekk verkiđ vonum framar. Eftir leiksýninguna var ţátttakendum bođiđ upp á poppkorn sem mćltist ađ sjálfsögđu vel fyrir.

Smelltu hér til ađ sjá myndir og hér til ađ sjá myndbönd.

 
 
 
 
  Skyrtudagur á unglingastiginu

Fyrir stuttu ákváđu nemendur á unglingastiginu ađ halda svokallađan skyrtu og bindisdag. Auglýsing var hengd upp  ţar sem nemendur unglingastigsins voru hvattir til ađ mćta tiltekinn dag í skyrtu og međ bindi.  Ţetta var skemmtileg tilbreyting sem vonandi festir sig í sessi. Ţađ ber ađ hrósa ţví ţegar nemendur sýna frumkvćđi í ţví ađ lífga upp á skólann sinn međ uppákomu sem ţessari.

Smelltu hér til ađ sjá myndirnar.

 

 
 

Öryggi barna og unglinga á netinu

Heimili og skóli – landssamtök foreldra og SAFT , í samstarfi viđ Símann, fór nú í vikunni af stađ međ frćđsluherferđ um örugga netnotkun barna og unglinga fyrir foreldra og forráđamenn grunnskólabarna. Markmiđiđ međ herferđinni er ađ vekja athygli foreldra/forráđamanna á ţeim hćttum sem kunna ađ leynast á netinu og benda á leiđir til ađ tryggja örugga og jákvćđa notkun netsins og annarra miđla.

Síđustu misserin hefur eftirspurn eftir frćđslu frá Heimili og skóla um örugga netnotkun aukist gríđarlega. Ţví hafa samtökin í samstarfi viđ Símann ákveđiđ ađ bjóđa skólaráđum og foreldrafélögum ađ fá til sín erindi viđ sinn grunnskóla eđa hverfamiđstöđ ţeim ađ kostnađarlausu nćstu vikurnar

Í erindinu er fjallađ um netiđ sem upplýsingaveitu og tćki til samskipta og ţćr hćttur sem ţar kunna ađ leynast og mikilvćgt er fyrir foreldra ađ ţekkja. En til ađ foreldrar geti talađ viđ börnin sín og leiđbeint ţeim um öryggi og góđa hegđun ţurfa ţeir ađ ţekkja ţađ umhverfi sem ţeir eru í dags daglega. Leiđbeiningar um “umferđarreglur” á netinu eru ţví orđnar einskonar hluti af uppeldishlutverkinu. Fjallađ verđur um tölfrćđilegar upplýsingar, rafrćnt einelti, friđhelgi einkalífsins, nettćlingu og netvini, og hvernig foreldra sjá netnotkun barnanna sinna og svo hvernig börnin upplifa netnotkun sína og samskipti sín viđ foreldra. Ţá mun Síminn kynna Netvarann, sem bođinn er viđskiptavinum Símans endurgjaldslaust.

Smelltu hér til ađ fara á heimasíđu SAFT.

 
 
 
 
 

Breyting á forvarnarfrćđslu Akureyrarbćjar

Breytingar hafa orđiđ á forvarnarfrćđslu Akureyrarbćjar. Gréta Kristjánsdóttir forvarnarfulltrúi hefur sett saman námskeiđ sem kallast ŢOL (ţú og lífiđ) sem allir nemendur í  8. – 10. bekk munu sćkja. Helstu viđfangsefni eru:

-         Áfengi og vímuefni
-
         Kynferđisofbeldi og kynhegđun
-
         Geđheilbrigđi
-
         Tölvu- og farsímanotkun 

Öllum foreldrum nemenda í 8. – 10. bekk í Lundarskóla er bođiđ á kynningu ásamt foreldrum úr Oddeyrar- og Brekkuskóla ţriđjudaginn 17. febrúar á 4. hćđ í Rósenborg kl. 20:00 – 22:00.

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar.

 

 
 

Börn hjálpa börnum 2009

ABC barnahjálp stendur nú fyrir söfnuninni Börn Hjálpa börnum og munu nemendur í 5.bekk í Lundarskóla ganga í hús í Lundarskólahverfinu á nćstu dögum međ bauka frá ABC barnahjálp.

Ađ ţessu sinni er safnađ fyrir skólamáltíđum fátćkra barna. Rekstur skólanna og heimilanna er orđinn gríđarlega erfiđur. Í mörgum skólum hefur til dćmis ekki veriđ hćgt ađ gefa börnunum hádegismat en í mörgum tilfellum er ţessi máltíđ sú eina sem börnin fá yfir daginn. Ein skólamáltíđ kostar á núverandi gengi um 50 krónur og skólamáltíđir barns í einn mánuđ kosta 1000 kr.

Viđ hvetjum alla til veita starfi ABC liđ međ ţví ađ taka vel á móti ţessum frábćru krökkum ţegar ţau banka uppá međ baukana sína.

 
 
 
 
 

Nú er ţađ kalt mađur!

Bćjaryfirvöld á Akureyri hafa brugđiđ til niđurskurđar á ýmsum stöđum. Til ađ mynda er búiđ ađ skrúfa fyrir upphitun sparkvalla bćjarins. Á nýliđnum kennarafundi mátti láta sér til hugar koma ađ bćjarstarfsmenn hafi skrúfađ fyrir rangar hitaleiđslur ţegar litiđ var á klćđnađ kennara. Ekki var ţađ ástćđan heldur einfaldlega fimbulkulda utan dyra um ađ kenna.  Í ţannig kringumstćđum er bara um eitt ađ rćđa, nefnilega ađ klćđa sig vel og er ţá íslenska ullin öđru fremri. Sumir telja reyndar endurunnar plastflöskur (flís efni) brúklegt. Er ţađ til fyrirmyndar ađ koma vel klćdd í skólann og starfsmenn og nemendur hvattir til ađ gera slíkt hiđ sama.

Smelltu hér til ađ sjá myndirnar.

 

 
 
Sundtími hjá 4. bekk

Nemendur í 4. bekk voru í sundi hjá Jóhönnu sundkennara. Myndavélin var send međ og ekki skemmdi ţađ gleđina ţegar ţćr fréttir fylgdu myndavélinni ađ hún vćri vatnsheld og mćtti ţví fara ofan í sundlaugina og ţar mćtti taka myndir. Nemendur voru duglegir myndasmiđir og er nú búiđ ađ setja úrvaliđ á myndsíđu Lundarskóla.

Smelltu hér til ađ sjá myndirnar.

 

 
 
 
  Dagur stćrđfrćđinnar

Dagur stćrđfrćđinnar er haldinn fyrsta föstudag í febrúar ár hvert. Í ár ber dag stćrđfrćđinnar upp föstudaginn 6. febrúar og er ţema dagsins ađ ţessu sinni ţríhyrningar.

Markmiđ međ degi stćrđfrćđinnar er tvíţćtt. Ađ vekja nemendur og sem
flesta ađra til umhugsunar um stćrđfrćđi og hlutverk hennar í samfélaginu, einnig ađ fá nemendur til ađ koma auga á möguleika stćrđfrćđinnar og sjái hana í víđara samhengi.

Nemendur í 4. bekk unnu eins og ađrir nemendur međ ţríhyrninga. Verkefniđ var samţćtt árshátíđinni sem verđur í mars. Sýna á leikritiđ "Hver er flottastur?" og var nemendum skipt í ţrjá hópa. Einn hópurinn vann međ skuggamyndir, annar hópurinn vann međ umhverfiđ í sögunni og ţriđji hópurinn vann međ merki (eđa logo). Mikill lćrdómur átti sér stađ ţennan dag og ţar sem ekki tókst ađ klára öll verkefnin verđur framhald á ţessum degi.

Smelltu hér til ađ sjá myndir frá deginum.

 
 

112 dagur

11. febrúar er 112 dagurinn. Markmiđ dagsins er ađ kynna neyđarnúmeriđ 112 og ţá neyđarţjónustuađila sem tengjast ţví.  Sérstöku 112 blađi verđur dreift međ fréttablađinu ţennan dag og er upplagt ađ nota tćkifćriđ til ađ minna á númeriđ og rćđa hvađ á ađ gera ţegar eitthvađ kemur fyrir.  Mikilvćgt er ađ kenna börnum ađ kalla í einhvern fullorđinn og hringja í 112 ef enginn er nálćgur.  Ţegar hringt er í 112 ţarf ađ vera viđbúinn ađ svara spurningum og ekki vera fyrri til ađ slíta sambandinu ţví neyđarverđir ákveđa hvenćr nćgar upplýsingar hafa borist .

Einnig er gott ađ fara yfir brunavarnir heimila, t.d fara yfir útgönguleiđir.  Á vef slökkviliđsins undir liđnum forvarnir www.shs.is má sjá hvernig ćfa má flóttaáćtlanir fyrir fjölskylduna.

 
 
 
 
 

Bréf frá skólastýru um niđurskurđ

Takk fyrir stórgóđa mćtingu á smt-skólafćrnikynningarnar okkar og jákvćđni í garđ verkefnisins.  Ég er alsćl međ gott upphaf á nýju ári í Lundarskóla og ţađ er von mín ađ vel gangi áfram.  Međ samheldni og góđum hug hjá foreldrum, kennurum og nemendum er ekki vafi ađ svo verđur.

Viđ í Lundarskóla höfum fengiđ fyrirmćli rétt eins og allir ađrir skólar og stofnanir Akureyrarbćjar um ađ gćta mjög ađhalds í rekstri ţetta fjárhagsáriđ.  Starfsfólk Lundarskóla vann ađ ţví ađ koma međ tillögur um ađhald og ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţćr voru fjölmargar,- frábćrar og hvetjandi til góđra verka.  Viđ lítum á ţetta sem áskorun og tćkifćri til ađ halda áfram ađ byggja upp gott skólastarf og leitum nú nýrra leiđa til ţess.

Smelltu hér til ađ sjá bréfiđ í fullri lengd.

 

 
 

Starfsmanna BINGO

Starfsmannafélag Lundarskóla stóđ fyrir fjölskyldudegi laugardaginn 7. febrúar. Mikiđ úrval vinninga var í bođi fyrir bestu BINGO spilarana en vinningarnir skiptust nokkuđ jafnt á milli keppenda og var hver vinningurinn öđrum glćsilegri. Eftir BINGO-iđ hélt skemmtunin áfram. Ungir áhugamenn um sjónhverfingar sýndu listir sínar á međan ađrir gćddu sér á veitingum í bođi félagsins eđa gripu í tafl.

Smelltu hér til ađ sjá myndir frá BINGO-inu.

 

 
 
 
 

Málţing um rafrćnt einelti

Í tilefni ađ alţjóđlega netöryggisdeginum 10. febrúar stendur SAFT fyrir málţingi um rafrćnt einelti í Skriđu, Háskóla Íslands, viđ Stakkahlíđ, kl. 14.30 – 16.15.

Á málţinginu, sem heilbrigđisráđherra setur, verđur m.a. fjallađ um tegundir og birtingaform rafrćns eineltis, nýja rannsókn á rafrćnu einelti, tćknilegt umhverfi rafrćns eineltis og eftirlit foreldra, afskipti og međferđ lögreglunnar á rafrćnu einelti og sál- og félagsfrćđilegar hliđar eineltis. Fundarstjóri verđur Ţorlákur Helgason, framkvćmdastjóri Olweusarverkefnisins á Íslandi. Ţátttökugjald á málţing er ekkert en gestir eru vinsamlega beđnir um ađ tilkynna ţátttöku á saft@saft.is. Bođiđ verđur upp á veitingar. Sérstök athygli er vakin á ţví ađ málţingiđ verđur einnig sent út á vefnum, vefslóđ fyrir netútsendingu er http://sjonvarp.khi.is/. Nánari upplýsingar á heimasíđu SAFT, www.saft.is.

SAFT, vakningarverkefni um jákvćđa og örugga netnotkun barna og unglinga á netinu og tengdum miđlum, hefur á síđustu árum stađiđ fyrir viđburđum á alţjóđlega netöryggisdaginn. Í ár standa SAFT, Heimili og skóli, Síminn, Microsoft Íslandi, menntamálaráđuneytiđ og Lýđheilsustöđ, sameiginlega ađ málţingi um rafrćnt einelti ţennan dag.

Smelltu hér til ađ sjá dagskrá og auglýsingu ráđstefnunnar.

 

 
 

Opin vika í list- og verkgreinum

 Vikuna 2. - 6. febrúar er opin vika hjá öllum bekkjum sem stunda list- og verkgreinar. Ađ ţessu sinni vinna allir ađ brúđuleikhúsi. Nokkrir nemendur sjá um smíđi leikmyndarinnar sem verđur fćranleg. En annars fer ţetta ţannig fram ađ nemendum er skipt niđur í hópa ţar sem hver hópur semur leikţátt hannar og saumar eđa smíđar brúđur og leikmuni sem ţarf í leikţáttinn. Undirtektir eru mjög góđar og ţá sérstaklega hjá yngri nemendum sem hreinlega blómstra í sumum tilvikum. Viđ gerđ leikţáttanna hafa nemendur til hliđsjónar, kurteisi, tillitssemi og virđingu sem er hluti ađ SMT átakinu. Vonandi eigum viđ eftir ađ sjá ný meistaraverk á sviđi leiklistar líta dagsins ljós.


Smelliđ hér til ađ sjá myndir af ţemadögum hjá 4. bekk.

 

 
 
 
 

Karnival dýranna í tónmennt

Nemendur í 4. bekk eru ţessa dagana ađ hlusta á söguna og tónverkiđ  Karnival dýranna í tónmennt. Ţetta er skemmtileg saga ţar sem nemendum eru kynntar ýmsar tegundir tónlistar og hin ýmsu hljóđfćri um leiđ og sagan tengir tónlistina viđ hin ýmsu lönd og hljóđfćrin viđ ýmis dýr.

Ţađ er gaman ađ sjá hvađ tónmenntarkennslan er fjölbreytt og áhugaverđ.

Smelliđ hér til ađ sjá myndir af 4.-F. í tónmennt.
 

 

 
 

Lífshlaupiđ - frćđslu- og hvatningaverkefni ÍSÍ

Í dag 4. febrúar hefst lífshlaupiđ, landskeppni í hreyfingu. Fyrir nemendur 15 ára og yngri er bođiđ upp á hvatningarleik. Geta kennarar skráđ nemendur inn í keppnina eđa haft keppnina fyrir einhverskonar bekkjarkeppni.

Hvetjum viđ nemendur til ađ ganga í skólann og fá ţannig hreyfingu á hverjum degi. Foreldrar eru beđnir ađ taka undir undir međ starfsfólki skólans og hvetja börnin til aukinnar hreyfingar.Lífshlaupiđ er frćđslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ sem höfđar til allra aldurshópa. Landsmenn eru hvattir til ţess ađ huga ađ sinni daglegri hreyfingu og auka hana eins og kostur er ţ.e. í frítíma, heimilisverkum, vinnu, skóla og viđ val á ferđamáta. Lýđheilsustöđ gaf út í fyrsta skipti áriđ 2008 ítarlegar ráđleggingar um hreyfingu. Börnum og unglingum er ráđlagt ađ hreyfa sig í minnst 60 mínútur á dag og fullorđnum í minnst 30 mínútur á dag (sjá nánar hér til vinstri undir hnappnum Hreyfiráđleggingar). Inn á vef Lífshlaupsins er hćgt ađ velja um ţrjár leiđir.

Kennarar Lundarskóla stefna margir hverjir á ađ skrá sína bekki og taka ţátt í verkefninu. Gaman verđur ađ sjá hvernig Lundarskóli stendur sig í samanburđi viđ ađra skóla..

 

 
 
 
  Dönskukennsla hjá 4. bekk

Undanfarnar vikur hefur Lundarskóli veriđ ţeirrar ánćgju ađnjótandi ađ hafa danskan gestakennara hjá sér. Heitir hún Anette og hefur hún ađ mestu veriđ á unglingastiginu en fariđ í heimsóknir til annarra árganga líka. Hún kom m.a. međ skemmtilegt verkefni í 4. bekk. Hún byrjađi á ađ segja nemendum frá skólanum sínum og sýndi ţeim myndir af honum. Ţá sýndi hún ţeim myndir af krökkum í skólanum sem eru jafngömul 4. bekkingum. Bauđ hún ţeim svo upp á ađ hafa bréfasamskipti viđ ţessa krakka. Var ţví vel tekiđ og hófust nemendur strax handa viđ ađ teikna myndir til ađ senda ţeim og skrifuđu lítinn útskýringartexta viđ.

Ekki voru nemendur fyrr búnir ađ afhenda teikningarnar en teikningar bárust frá Danmörku sem einnig höfđu smá texta á dönsku. Fóru kennarar og nemendur saman yfir textann sem var auđskiljanlegur og nemendur ţar međ fengiđ sína fyrstu kennslu í dönsku.

Til stendur ađ halda ţessu skemmtilega samstarfi áfram og verđur fróđlegt ađ sjá hverju fram vindur.

 
 

Smíđar í Lundarskóla

Í smíđum vinna nemendur ađ ýmsum hugđarefnum og fá ýmislegt um ţađ ađ segja hvert viđfangsefniđ verđur. Einn nemandi bjó til skemmtilega önd. Jóhannes smíđakennari tók upp á myndband hvernig smíđagripurinn virkar.
Smelltu hér til ađ sjá öndina.

 

 
 
 
  Umbun hjá 4. bekk

Nemendur í 4. bekk hafa veriđ duglegir ađ safna VITA hrósmiđum og uppskáru laun sín 2. febrúar. Ákveđiđ var ađ fara í jólasveinabrekkuna og renna sér á sleđa. Ţegar dagurinn rann upp var ţetta fína veđur, fimbulkuldi en fallegt og kyrrt. Nemendur komu allir vel klćddir, vel nestađir og skemmtu sér konunglega. Ferđin gekk í alla stađi vel fyrir sig, utan ţess ađ nokkrir hlutu byltu en ţađ jafnar sig vonandi fljótlega.

Mikill hugur var í 4. bekkingum eftir ferđina og allir gera sitt besta til ađ safna VITUM svo hćgt sé ađ fá umbun sem fyrst aftur.

Smelltu hér til ađ sjá myndirnar.

 

 
 

Drykkjarbrúsa undir vatniđ

Vatnsvélin okkar í Lundarskóla er mikiđ notuđ og er ţađ gott.  Nemendur hafa hingađ til haft ađgang ađ glösum sem skólinn á,- en vegna affalla á glösunum og umstangs í kringum ţađ ţegar er veriđ ađ sćkja glös og ţess háttar ţá biđjum viđ okkar kćru nemendur á unglingastigi ađ koma međ sína eigin drykkjarbrúsa.  Gćta ţarf ađ ţví ađ hafa brúsana  ekki of stóra svo ţeir komist undir vatnskranann á vélinni.  Muna ţarf  ađ merkja ţá vel og passa upp á ţá.

 

 
 
 
 

Kynning á SMT fyrir foreldra

Ţessa dagana standa yfir kynningar fyrir foreldra nemenda í Lundarskóla um SMT.

Fundirnir eru:
Miđvikudaginn 28. janúar kl. 17:30 – 18:30
Fimmtudaginn 29. janúar kl. 8:15 – 9:15
Miđvikdaginn 4. febrúar kl. 20:00 – 21:00
Foreldrar velja eina tímasetningu.

Lundarskóli innleiddi í byrjun árs 2009 SMT-skólafćrni, eđa „jákvćđum stuđningi viđ hegđun nemenda“. SMT- skólafćrni er útfćrsla á bandarísku ađferđinni Positive Behavior Support/PBS og er SMT hliđstćđ ađferđ og PMT – foreldrafćrni (Parent management training).

Markmiđ SMT- skólafćrni er ađ skapa gott andrúmsloft í skólum og tryggja öryggi og velferđ nemenda og starfsfólks. Ađferđin leggur áherslu á leiđir til ađ koma í veg fyrir og draga úr hegđunarvanda međ ţví ađ kenna og ţjálfa félagsfćrni, umbuna fyrir ćskilega hegđun og samrćma viđbrögđ starfsfólks gagnvart nemendum sem sýna óćskilega hegđun. Nemendur sem hafa góđa félagsfćrni sýna síđur óćskilega hegđun, eiga auđveldara međ ađ eignast vini og leysa farsćllega úr vandamálum og ágreiningsefnum. Innleiđsla SMT - skólafćrni tekur ţrjú til fimm ár.

 

 
 

1. bekkur og álfurinn Fróđi forvitni

Á ţrettándanum fór 1. bekkur í Eikarskóg í leit ađ álfum, ţví eins og flestir vita ţá flytja ţeir búferlum á ţrettándanum. Börnin sáu enga álfa í ţetta skiptiđ en fundu ýmsa hluti í skóginum sem ţau tengdu viđ álfa og tóku međ sér í skólann. Ađ nokkrum dögum liđnum fékk bekkurinn sendibréf sem kom allt í einu fljúgandi inn um gluggann. Bréfiđ reyndist vera frá Fróđa forvitna sem bjó í Eikarskógi en flutti í gljúfrahöll á ţrettándanum. Fróđi hafđi týnt ýmsu í flutningunum og saknađi mikiđ. Börnin voru mjög hissa ađ fá bréf frá Fróđa og hafa núna skrifađ honum bréf sem hann síđan svarađi. Ţessa dagana eru börnin ađ teikna sjálfsmynd og skrifa nokkrar línur ţar sem ţau segja ađeins frá sjálfum sér. Ţađ eru svo sannarlega spennandi tímar hjá börnunum í 1. bekk og hver veit hvađ gerist nćst.

 

 
 
 
  Barnaníđingar á Fésbók (Facebook)

Mikiđ Fésbókar-ćđi ríđur nú yfir landann. Einn af kostum ţessa nýja samskiptakerfis er hversu létt og leikandi ţađ er í vinnslu (ólíkt Myspace) og auk ţess er ţađ galopiđ. Barnaníđingar hafa séđ tćkifćri í gegnum Fésbók til ađ nálgast börn. Ţví er rétt ađ minna foreldra á ađ fylgjast vel međ tölvunotkun barna sinna. Börn eiga ađeins ađ hafa ađgang ađ tölvu sem er á opnu svćđi og foreldrar eiga reglulega ađ skođa hvar barniđ hefur veriđ ađ vafra um á netinu. Ábyrgir foreldrar eru hvattir til ađ heimsćkja heimasíđu SAFT ţar sem er ađ finna upplýsingar um örugga netnotkun.

 

 
 

Jólagjöf 4. bekkja gaf ný líf

Sú hefđ hefur myndast hjá nemendum sem nú eru í 4. bekk ađ gefa ekki hvert öđru gjafir á litlu jólunum heldur safna saman álíka upphćđ og hefđi fariđ í smágjafirnar og gefa í gott málefni. Núliđin jól var ákveđiđ ađ safna fyrir börnum sem hneppt hafa veriđ í ţrćldóm. Hver nemandi í 4. bekk gaf 300 kr. og söfnuđust ţví um 15 ţúsund krónur sem duga til ađ leysa ţrjú börn úr ţrćlahaldi og gefa ţeim nýtt líf. Betri gjöf er vandfundin. Ţađ er Hjálparstofnun kirkjunnar sem sér um ađ koma peningnum til skila og koma börnunum í skóla og styđja foreldrana svo börnin lendi ekki aftur í skuldaánauđ.
Viđ vekjum athygli á ţátt um börn í ánauđ sem sýndur verđur á RÚV í tveimur hlutum. Fyrri ţátturinn er mánudagskvöldiđ 19. janúar og sá síđari er sýndur viku síđar.

 

 
 
 
 

Nemandi í 4. bekk Íslandsmeistari barna í skák

Jón Kristinn Ţorgeirsson nemandi í 4. bekk Lundarskóla er Íslandsmeistari barna í skák 2009. Hann sigrađi í úrslitamóti ţriggja efstu á mótinu sem öll urđu jöfn ađ vinningum eftir hörku spennandi og fjölmennt Íslandsmót í ţessum yngsta flokki. Í öđru sćti varđ Oliver Aron Jóhannesson úr Rimaskóla og Karen Eva Kristjánsdóttir í Hjallaskóla varđ í ţriđja sćti auk ţess sem hún vann titilinn Íslandsmeistari telpna 2009.

Ţeir Jón Kristinn og Oliver Aron unnu sér sćti á Norđurlandamóti í skólaskák sem fram fer í Fćreyjum dagana 12. - 14. febrúar.

Viđ óskum okkar manni innilega til hamingju međ ţennan frábćra áfanga.


Sjá frétt Skáksambandsins hér og myndir af mótinu hér.

 

 
 
5. bekkir flytja kvćđiđ um Gáttaţef

Á litlu jólunum fluttu 5 bekkir kvćđi um Gáttaţef međ söng og leikrćnum tilburđum. Ţau stóđu sig öll ótrúlega vel og fengu mikiđ lof fyrir frammistöđuna.
Smelltu hér til ađ sjá myndir.

 

 
 
 
 

Glitský á himni

Fimmtudaginn 8. janúar 2009 sáust ćgifögur glitský í suđaustri og flýttu kennarar sér út međ nemendur sína til ađ líta fyrirbćriđ augum. Eftirfarandi upplýsingar um glitský eru á Vísindavefnum.

Glitský eru ákaflega fögur marglit ský sem myndast í heiđhvolfinu, oft í um 15 - 30 km hćđ. Glitský sjást helst um miđjan vetur, um sólarlag eđa viđ sólaruppkomu. Litadýrđ ţeirra er mjög greinileg ţví ţau eru böđuđ sólskini, ţótt rökkvađ sé eđa jafnvel aldimmt viđ jörđ.

Litadýrđin ţykir minna á ţá liti sem sjá má í hvítu lagi sem er innan á sumum skeljum (svonefnt perlumóđurlag í perluskeljum), og eru ţau ţví nefnd perlumóđurský (e. nacreous clouds) í ýmsum tungumálum.

Ţau myndast ţegar óvenju kalt er í heiđhvolfinu (um eđa undir -70 til -90 °C) og eru úr ískristöllum, eđa úr samböndum ískristalla og saltpétursýru-hýdrata (til dćmis HNO3 3H2O).

 

 
 

Námskeiđ í janúar-maí 2009

Ţá hefst tómstundastarfiđ á nýjan leik.

Í ár verđa ekki sendir út bćklingar međ upplýsingum um námskeiđ barna og unglinga í 4.-10. bekk. Ţess í stađ verđur öllum foreldrum /forráđamönnum sendur tölvupóstur ţess efnis en ţeir sem ekki hafa ađgang ađ tölvu geta snúiđ sér til ritara skólans. ATH! Skráning fer ekki fram í gegnum matartorg í ár. Börnin greiđa viđ skráningu hjá ritara. 

Eitt af markmiđum samfélags– og mannréttindadeildar er ađ leitast viđ ađ gera öllum börnum og unglingum kleift ađ sćkja tómstundastarf ađ skóladegi loknum. Ţeir sem hafa áhuga á ţátttöku skrái sig sem fyrst, ţađ er takmarkađur fjöldi í hópana. 

Skráning fer fram á hjá ritara skólans. Ţátttöku– og efnisgjald er mismunandi og er skráđ viđ hvert námskeiđ fyrir sig.. 

Ef nćg  ţátttaka fćst ekki á námskeiđiđ ţarf ađ snúa sér til ritara skólans vegna endurgreiđslu.

Smelltu hér til ađ sjá hvađ er í bođi.

 

 
 
 
 

Viđhorfskannanir í grunnskólum Akureyrar

Ágćtu foreldrar barna í grunnskólum!

Í samrćmi viđ áherslur sem settar eru fram í skólastefnu Akureyrarbćjar hefur skólanefnd haft frumkvćđi ađ ţví ađ gera viđhorfskannanir í grunnskólum bćjarins. Tilgangur viđhorfskannanna er ađ kanna hversu ánćgđir foreldrar eru međ starf grunnskólanna og starfsađstćđur ţeirra. Ţátttaka foreldra í könnununum er ţví mjög mikilvćg svo sjá megi hvađa viđhorf ţiđ hafiđ til starfsemi skólanna, bćđi ţess sem vel er gert og ţess sem má bćta. Ţátttaka foreldra er ţví ein leiđ til ađ hafa áhrif, ţví niđurstöđur kannananna hafa alltaf veriđ grundvöllur umrćđna um ţađ sem betur má fara í skólastarfinu og hvernig megi styrkja ţađ sem vel er gert.

Vinnum saman ađ ţví ađ gera góđa skóla betri. 

Gunnar Gíslason frćđslustjóri.

.

 
 

Skíđaganga í íţróttum

Dagana 8. – 10. desember var útikennsla í íţróttum í Lundarskóla. Í Lundarskóla hefur veriđ lögđ áhersla á útiskóla ásamt fjölbreytni í kennsluháttum. Ađ ţessu sinni voru nemendum frá 1. – 7. bekk bođiđ upp á ađ fara á gönguskíđi á KA vellinum. Skíđafélag Akureyrar göngudeild
sá um búnađ fyrir nemendur, tróđu brautir og hjálpuđu börnunum viđ skíđaiđkunina í samvinnu viđ kennara. Ţetta var samvinnuverkefni íţróttakennara í Lundarskóla og SKA.

Nemendur skemmtu sér vel á skíđunum og var ţetta góđ viđbót í íţróttakennsluna.